Betri er einn fugl í hendi

en tveir í skógi
Við fundum 0 niðurstöður. Skoða niðurstöður
Leita að eign
við fundum 0 niðurstöður
Leitarniðurstöður þínar

Húsin í bænum

Fylgið okkur á Instagram þar sem við birtum daglega nýjar myndir af húsunum í bænum – @procurahome

Bærinn er skrítinn. Hann er fullur af húsum.

Hús meðfram götum í röðum liggja.

Aldraðir byggja og ungir menn kaupa lóðir

og ætla sér líklega að byggja.

Og samt sem áður er alltaf verið að deyja,

og undarlegt, að það hendir jafnt snauða sem ríka.

Menn kváðu jafnvel deyja frá hálfbyggðum húsum.

Og hinir? Þeir deyja víst líka.

Já, mönnum finnst það skrítið, sem þeir ekki skilja.

Hver skilur öll þessi hús, sem í röðum liggja?

Hver skilur lífið og allar þess óbyggðu lóðir?

Og af hverju er verið að byggja

Tómas Guðmundsson

Bera saman eignir