click to enable zoom
Searching...
We didn't find any results
opna kort
Skoða Roadmap Satellite Hybrid Terrain Mín staðsetning Fylla skjá Fyrri Næsta
Við fundum 0 eignir. View results
Leita að íbúð
we found 0 niðurstöður
Your search results

Verðskrá fasteignasala

Verð og upplýsingar um þjónustu fasteignasala sem birtar eru hér á síðunni eru upplýsingar sem gefnar eru upp á vefsíðum viðkomandi fasteignasala. Tekið er lægsta uppgefna verð hverrar fasteignasölu sem í flestum tilvikum miðast við einkasölu.

Uppgefnar prósentur á vefsíðum fasteignasala eru umreiknaðar í krónutölu miðað við verð á meðaleign á höfuðborgarsvæðinu, sem er áætlað í dag kr. 45.000.000,-.

Allar tölur eru að meðtöldum vsk.

  • Raða dálkum með því að smella á fyrirsögn
  • Grænn litur merkir að tala er undir meðaltali
  • Rauður litur merkir að tala er yfir meðaltali

Útreikningur söluþóknunar

Dæmi um útreikning á uppgefinni söluþóknun sem er algeng 1,9% + vsk í einkasölu.

(45.000.000 * 1,9% = 855.000) + vsk (855.000 * 24% = 205.200) = 1.060.200

Oftast bætist við sérstakt gagnaöflunargjald sem er algengt kr. 45.000 og verða þá heildarsölulaun uppgefin sem:

1.060.200 + 45.000 = 1.105.200,-

Compare Listings